Í hjartastað peningagjöf

Sverrir Vilhelmsson

Í hjartastað peningagjöf

Kaupa Í körfu

Minnignarsjóður Þorbjörns Árnasonar afhenti Landspítala - háskólasjúkrahúsi (LSH) að gjöf 13,1 milljón króna við athöfn á spítalanum nýlega. Gjöfin er veitt til kaupa á nauðsynlegum búnaði vegna innleiðingar á nýrri tækni sem felst í því græða gervihjarta í sjúklinga. MYNDATEXTI: Hjálmar Jónsson, formaður sjóðsstjórnar, afhendir Önnu Stefánsdóttur, fulltrúa Landspítala - háskólasjúkrahúss, gjöf sjóðsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar