Frumsýning á leikritnu Örlagaeggin

Jim Smart

Frumsýning á leikritnu Örlagaeggin

Kaupa Í körfu

LEIKRITIÐ Örlagaeggin eftir Mikhaíl Búlgakov var frumsýnt á Litla sviði Borgarleikhússins síðastliðinn fimmtudag að viðstöddu fjölmenni. Það eru Leikskólinn og Reykvíska listaleikhúsið sem standa að sýningunni en Bergur Þór Ingólfsson er leikstjóri verksins. Höfundur leikgerðar er Höskuldur Ólafsson sem jafnframt samdi tónlistina ásamt Pétri Þór Benediktssyni MYNDATEXTI: Ilmur Kristjánsdóttir fer með aðalhlutverkið í Örlagaeggjunum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar