Tónleikar Snarsveitar Reykjavíkur
Kaupa Í körfu
Á FIMMTUDAGINN var gerð tilraun til að setja saman stærstu hljómsveit Íslandssögunnar. Ungir sem aldnir mættu í íþróttahúsið Austurberg í Breiðholti og léku tuttugu mínútna verk stjórnað af þeim Páli Ivan Pálssyni og Guðmundi Steini Gunnarssyni. Að sögn Páls Ivans gengu tónleikarnir ótrúlega vel og þrátt fyrir að met hafi ekki verið slegið reyndist það fljótlega vera aukaatriði. "Þetta var stórkostlegt. Allir sem komu voru svo opnir og glaðir og þarna komu heilar fjölskyldur til að spila. Þetta hljómaði líka betur en orð fá lýst." MYNDATEXTI: Rúnar Júlíusson og Egill Ólafsson þöndu raddböndin.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir