Sinfóníuhljómsveit unga fólksins

Sverrir Vilhelmsson

Sinfóníuhljómsveit unga fólksins

Kaupa Í körfu

"SAGNIR frá nýja heiminum" er yfirskrift tónleika Sinfóníuhljómsveitar unga fólksins sem haldnir verða í Siglufjarðarkirkju á sunnudag og í Neskirkju á mánudag. Eins og yfirskriftin gefur til kynna verða á efnisskránni ýmis bandarísk verk eða tónlist sem tengist landinu á einhvern hátt. MYNDATEXTI: Sinfóníuhljómsveit unga fólksins á æfingu ásamt Robert Gutter stjórnanda og Víkingi Heiðari Ólafssyni píanóleikara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar