Sinfóníuhljómsveit unga fólksins
Kaupa Í körfu
"SAGNIR frá nýja heiminum" er yfirskrift tónleika Sinfóníuhljómsveitar unga fólksins sem haldnir verða í Siglufjarðarkirkju á sunnudag og í Neskirkju á mánudag. Eins og yfirskriftin gefur til kynna verða á efnisskránni ýmis bandarísk verk eða tónlist sem tengist landinu á einhvern hátt. MYNDATEXTI: Sinfóníuhljómsveit unga fólksins á æfingu ásamt Robert Gutter stjórnanda og Víkingi Heiðari Ólafssyni píanóleikara.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir