Í lopapeysu

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Í lopapeysu

Kaupa Í körfu

Gamla góða lopapeysan stendur fyrir sínu gegn veðri og vindum. Hún hefur þó ekki verið talin sérstaklega kvenleg hingað til. Sara M. Kolka fékk Hallveigu Ólafsdóttur, til að prófa nokkrar nýjar, og gamlar gerðir af fallegum lopapeysum MYNDATEXTI: Bleik, aðsniðin lopapeysa er afskaplega dömuleg. Þessi hefur rennilás sem er hægt að renna, bæði uppi og niðri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar