Flugsafnið
Kaupa Í körfu
FLUGSAFNINU á Akureyri barst höfðingleg gjöf í vikunni, ljósmynda- og flugmódelasafn Rúnars Bárðar Ólafssonar. Rúnar bjó á Suðurnesjum og starfaði sem málari en hann lést af slysförum árið 1998, langt fyrir aldur fram. MYNDATEXTI: Myndasafn Foreldrar Rúnars Bárðar Ólafssonar, Guðlaug F. Bárðardóttir og Ólafur Þ. Guðmundsson, afhentu Svanbirni Sigurðssyni, forstöðumanni Flugsafnsins á Akureyri, mynda- og flugmódelasafn sonar þeirra. Nafni Rúnars, Rúnar Bárður Kjartansson, systursonur hans, tók einnig þátt í athöfninni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir