Umhverfisverðlaun Reykjanesbæjar

Helgi Bjarnason

Umhverfisverðlaun Reykjanesbæjar

Kaupa Í körfu

Njarðvík | "Markmiðið var að hafa sem mest viðhaldsfría lóð svo við gætum notað tímann í annað en að slá gras og hreinsa arfa," segir Gunnar Ágúst Halldórsson á Hraunsvegi 8 í Njarðvík. Hann og kona hans, Linda Helgadóttir, fengu umhverfisviðurkenningu Reykjanesbæjar fyrir afar vel heppnaða endurbyggingu húss og fallega lóð MYNDATEXTI: Endurbætur Gunnar Ágúst Halldórsson og Linda Helgadóttir taka ásamt dóttur sinni, Glódísi Hlíf, við viðurkenningu úr hendi Bjarkar Guðjónsdóttur, forseta bæjarstjórnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar