Umhverfisverðlaun Garði

Helgi Bjarnason

Umhverfisverðlaun Garði

Kaupa Í körfu

Garður | "Það hefur aldrei verið stefnan að gera þetta að verðlaunagarði," segir Guðmundur Jens Knútsson rafvirki, að Lyngbraut 1 í Garði, sem fékk umhverfisverðlaun fegrunar- og umhverfisnefndar Sveitarfélagsins Garðs í ár. "Við höfum gert þetta af okkar áhuga, þegar tími hefur gefist til höfum við bætt einni og einni hríslu við," bætir kona hans, Anna Mary Pétursdóttir sjúkraliði við. MYNDATEXTI: Verðlaunagarður Anna Mary Pétursdóttir og Guðmundur Jens Knútsson búa á Lyngbraut 1 í Garði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar