Þingey
Kaupa Í körfu
FIMLEGA fikraði forseti Alþingis sig yfir tvær kvíslar Skjálfandafljóts á leið sinni út í Þingey í vikunni þar sem hann ásamt Valgerði Sverrisdóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, og Jóni Kristjánssyni heilbrigðisráðherra kynnti sér fornleifauppgröft í eynni. Auk þeirra var í leiðangrinum áhugafólk um fornleifar í Þingeyjarsýslu en Hið þingeyska fornleifafélag og Fornleifastofnun stóðu fyrir förinni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir