Hringbraut að taka á sig mynd

Hringbraut að taka á sig mynd

Kaupa Í körfu

Eftirfarandi pistill fjallar um listina sem felst í því að lifa í borgarsamfélagi á hjara veraldar. Greinarhöfundur veltir m.a. fyrir sér framkvæmdum í Vatnsmýrinni og af hverju almenningssamgöngur eru ekki eðlilegur partur af hönnun, borgarmynd og lífsstíl íbúa Reykjavíkur. MYNDATEXTI: Hringbrautin "Ef setið er í bíl á Hringbraut við Háskólasvæðið og horft (og ekið) í austur blasir við hin nýja Hringbraut sem aflíðandi og fullkomlega rökrétt framhald af þeirri gömlu".

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar