Þórunn Lárusdóttir

Þórunn Lárusdóttir

Kaupa Í körfu

Lífið er kabarett," segir Þórunn Lárusdóttir leikkona og hefur líklega nokkuð til síns máls. Nú standa sem hæst æfingar fyrir söngleikinn Kabarett sem verður frumsýndur í ágúst í Íslensku óperunni en þar fer hún með hlutverk Sallyar Bowles

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar