San Francisco

Þorkell Þorkelsson

San Francisco

Kaupa Í körfu

San Francisco sker sig um margt úr öðrum bandarískum borgum. Enda hefur hún verið kölluð borg hippanna, beat-skáldanna, sem og hinna samkynhneigðu. Kristín Heiða Kristinsdóttir og Þorkell Þorkelsson heimsóttu þessa litríku borg MYNDATEXTI: Iðandi mannlíf og skrautlegt götulíf er eitt af því sem einkennir borgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar