Árbæjarsafn

Jim Smart

Árbæjarsafn

Kaupa Í körfu

Íslenski safnadagurinn var haldinn hátíðlegur í gær. Af því tilefni var fjölbreytt dagskrá á söfnum og setrum víða um land fyrir alla fjölskylduna. Þegar ljósmyndari Morgunblaðsins kom við á Árbæjarsafninu í gær var margt í gangi, prúðbúnar konur jafnt að baka kökur sem spinna á rokk og teyma undir börnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar