Leiktæki

Jim Smart

Leiktæki

Kaupa Í körfu

Skelfingin leynir sér ekki í svip krakkanna sem skelltu sér í öflugt leiktæki í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal á dögunum. Þau hafa fengið léttan fiðring í magann þegar tækið fór upp og niður á miklum hraða en á endanum verða minningarnar ekkert annað en skemmtilegar. Margskonar leiktæki eru nú í Fjölskyldugarðinum, þ.á m. parísarhjól sem nýtur mikilla vinsælda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar