Þingey

Atli Vigfússon

Þingey

Kaupa Í körfu

Laxamýri | Gamlir garðar og athyglisverðar tóftir frá fornum tíma var þema kvöldsins þegar Hið þingeyska fornleifafélag og Fornleifastofnun stóðu fyrir leiðangri út í Þingey í Skjálfandafljóti sl. fimmtudagskvöld MYNDATEXTI: Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra fer öruggum fótum í vöðlum yfir Skjálfandafljótið með aðstoð Einars Hermannssonar leiðsögumanns.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar