Þingey

Atli Vigfússon

Þingey

Kaupa Í körfu

Laxamýri | Gamlir garðar og athyglisverðar tóftir frá fornum tíma var þema kvöldsins þegar Hið þingeyska fornleifafélag og Fornleifastofnun stóðu fyrir leiðangri út í Þingey í Skjálfandafljóti sl. fimmtudagskvöld MYNDATEXTI: Adolf Friðriksson, fornleifafræðingur og forstöðumaður Fornleifastofnunar, við eina af rústunum sem hafa verið grafnar upp. Gaf hann hópnum leiðsögn og upplýsingar um hvernig rannsóknirnar hafa gengið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar