Glymur frá Innri-Skeljabrekku

Ásdís Haraldsdóttir

Glymur frá Innri-Skeljabrekku

Kaupa Í körfu

GLYMUR frá Innri-Skeljabrekku var sá hestur sem hvað mesta athygli vakti á nýafstöðu Fjórðungsmóti Vesturlands á Kaldármelum. Þessi fjögurra vetra, móvindótti stóðhestur fékk eina þá hæstu hæfileikaeinkunn sem svo ungur hestur hefur hlotið. Ræktendurnir, þau Dagný Sigurðardóttir og Þorvaldur Jónsson í Innri-Skeljabrekku í Andakíl, segjast samt ekki sjá eftir að hafa selt hann. MYNDATEXTI: Glymur frá Innri-Skeljabrekku á svífandi brokki hjá Agnari Þór Magnússyni. Fjölhæfur, rúmur og litfagur gæðingur sem mikill sómi er að.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar