Myndasögusýning
Kaupa Í körfu
Á föstudaginn opnaði tímaritið Reykjavík Grapevine listsýninguna "Myndasögur í sprengjubyrgi" í Galleríi Humar eða frægð! á Laugavegi 59. Sýningin er í samstarfi við GISP!-hópinn og JPV-útgáfu og mun hún standa í tvo mánuði. Sýnd verða verk eftir aðila kennda við GISP!-hópinn, Erró, Hallgrím Helgason, Hugleik Dagsson og fleiri, ásamt völdum teiknuðum myndum upp úr nýjasta tölublaði Grapevine. MYNDATEXTI : Gestir létu fara vel um sig.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir