Myndasögusýning
Kaupa Í körfu
Á föstudaginn opnaði tímaritið Reykjavík Grapevine listsýninguna "Myndasögur í sprengjubyrgi" í Galleríi Humar eða frægð! á Laugavegi 59. Sýningin er í samstarfi við GISP!-hópinn og JPV-útgáfu og mun hún standa í tvo mánuði. Sýnd verða verk eftir aðila kennda við GISP!-hópinn, Erró, Hallgrím Helgason, Hugleik Dagsson og fleiri, ásamt völdum teiknuðum myndum upp úr nýjasta tölublaði Grapevine.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir