Útskirft Fræðslunetsins

Sigurður Jónsson

Útskirft Fræðslunetsins

Kaupa Í körfu

Selfoss | Fyrstu stóru námshóparnir í Fræðsluneti Suðurlands brautskráðust frá Háskólanum á Akureyri á dögunum. Um var að ræða 15 nemendur með BS-próf í hjúkrunarfræði og 14 nemendur með BS-próf í viðskiptafræði. MYNDATEXTI: Nemendahópur Fræðslunets Suðurlands við brautskráningu ásamt forsvarsmönnum Fræðslunetsins, skólameistara Fjölbrautaskóla Suðurlands og rektor Háskólans á Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar