Hörðukór 1

Árni Torfason

Hörðukór 1

Kaupa Í körfu

Á miklum útsýnisstað í Kórahverfi í Kópavogi er að rísa fjórtán hæða fjölbýlishús auk kjallara. Magnús Sigurðsson kynnti sér íbúðirnar, sem eru með stórum glerflötum í útsýnisáttum. MYNDATEXTI: Framkvæmdir við fjölbýlishúsið við Hörðukór 1 hafa gengið vel, en þær hófust fyrir þremur mánuðum. Íbúðirnar á að afhenda í apríl-maí á næsta ári. Eins og sést á myndinni, skiptist húsið í tvær álmur í austur og vestur, sem er gert til þess að allar íbúðirnar njóti suðurútsýnis og sólar. Það er eitt aðaleinkenni þessa húss.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar