Hörðukór 1

Árni Torfason

Hörðukór 1

Kaupa Í körfu

Á miklum útsýnisstað í Kórahverfi í Kópavogi er að rísa fjórtán hæða fjölbýlishús auk kjallara. Magnús Sigurðsson kynnti sér íbúðirnar, sem eru með stórum glerflötum í útsýnisáttum. MYNDATEXTI: Á byggingarstað. Frá vinstri: Björn Ólafs arkitekt, hönnuður byggingarinnar, Gunnar Bjarki Rúnarsson, verkstjóri hjá ÞG, Davíð Már Sigurðsson, markaðsstjóri hjá ÞG, Þorleifur Guðmundsson hjá Eignamiðluninni og Magnús Geir Pálsson hjá Borgum, en íbúðirnar eru til sölu hjá þessum tveimur fasteignasölum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar