Veiðimyndir

Einar Falur Ingólfsson

Veiðimyndir

Kaupa Í körfu

STANGVEIÐI LAXINN gengur af miklum krafti í Elliðaárnar þessa dagana, búið er að veiða hátt í 300 og segir Magnús Sigurðsson veiðivörður að áin virðist vera að ná sér á strik eftir lægð. "Teljarinn er kominn í tæplega 1.000 fiska, eða nákvæmlega 987. MYNDATEXTI: Laxar stukku af krafti í Sjávarfossinn í Elliðaánum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar