Rússnesk herskip

Sverrir Vilhelmsson

Rússnesk herskip

Kaupa Í körfu

Heimsókn rússnesku herskipanna Admiral Levchenko og Vyzmy í Reykjavík RÚSSNESKA olíubirgðaskipið Vyazma og tundurspillirinn Admiral Levchenko eru um þessar mundir í höfn á Íslandi í vináttuheimsókn í þeim tilgangi að minnast sextíu ára afmælis loka síðari heimsstyrjaldar. MYNDATEXTI: Davíð Oddsson utanríkisráðherra heimsótti rússnesku herskipin í gær og naut fylgdar skipherranna Anatoly Petrovitch og Alexander Shuvanov. Skipin verða í Reykjavík fram á fimmtudag, en halda þá vestur á firði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar