Sveinbjörg Hallgrímsdóttir
Kaupa Í körfu
SVEINBJÖRG Hallgrímsdóttir opnaði grafíksýninguna Blær í sýningarsal Svartfugls og Hvítspóa, Brekkugötu 3a, Akureyri, sl. laugardag. Við það tækifæri afhenti hún Akureyrarbæ að gjöf stórt grafíklistaverk sem þakklætisvott fyrir listamannalaun sem hún fékk frá Akureyrarbæ á þessu og síðasta ári. Fyrr í vetur gaf hún Oddeyrarskóla 4 stórar myndir úr Öskudagsseríu sinni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir