Undri

Helgi Bjarnason

Undri

Kaupa Í körfu

Tvær nýjar hreinsivörur frá Undra eru komnar á markaðinn, garðahreinsir og blettahreinsir. Báðar tegundirnar eru fjölnota og unnar úr vistvænu hráefni, svo sem kindamör og jurtaolíu. MYNDATEXTI: Margþætt not Þótt garðahreinsirinn frá Undra sé framleiddur til að hreinsa óhreinindi úr heitum pottum, grillum og slíku hefur komið í ljós að hann getur komið að gagni í baráttunni við illgresið. Hér notar Guðjón Hólm Sigurðsson hann til að drepa illgresi á bak við verksmiðju Undra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar