Rússnesk herskip

Jim Smart

Rússnesk herskip

Kaupa Í körfu

SKIPSPRESTURINN Michael Yalov þjónar þeim skipverjum Admiral Levchenko sem tilheyra rétttrúnaðarkirkjunni. Stutt er síðan prestar fengu aftur að þjóna á rússneskum skipum, en á tímum kommúnismans var kirkjan litin hornauga. Michael er í raun ekki í sjóhernum, heldur fylgir hann kristnum skipverjum og þjónar sem skipsprestur. Meirihluti Rússa er innan rétttrúnaðarkirkjunnar. MYNDATEXTI: Séra Michael gegnir mikilvægu hlutverki sem sálnahirðir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar