Brynja Pétursdóttir

Þorkell Þorkelsson

Brynja Pétursdóttir

Kaupa Í körfu

Brynja Pétursdóttir ætlar að bjóða upp á dansnámskeið í allt sumar. Og ekki í neinum venjulegum dansi. Hipp-hopp dans og nú nýr stíll sem nefnist "dancehall reggí" er að ryðja sér til rúms úti í heimi og er orðið löngu tímabært að Íslendingar fari að temja sér fjölbreyttari dansvenjur. En hvar kviknaði áhugi Brynju? MYNDATEXTI: Brynja kennir hip-hop og Dancehall og vill fá fleiri stráka til að dansa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar