Gunnar og módelflugvélin

Svanhildur Eiríksdóttir

Gunnar og módelflugvélin

Kaupa Í körfu

Flugmódel Garður | Gunnar Magnússon frá Bræðraborg var með fyrstu balsavélina sína í flugi út við Garðskagafjöru á dögunum en hann hefur stundað módelflugsport í um ár. "Balsavélin er sú flottasta í þessum bransa, búin til úr léttum við og plasti," sagði Gunnar í samtali við blaðamann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar