Breiðablik - HK 1-1

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Breiðablik - HK 1-1

Kaupa Í körfu

BREIÐABLIK og HK skildu jöfn í fyrri Kópavogsslag liðanna í 1. deild karla á tímabilinu. Leikurinn var háður á Kópavogsvelli í gærkvöldi og gaf hvorugt lið eftir. MYNDATEXTI: Hart var barist í nágrannaslag Breiðabliks og HK sem fram fór á Kópavogsvelli í gær. Leiknum lauk með jafntefli, 1:1, en Blikar jöfnuðu úr vítaspyrnu undir lok leiksins eftir að HK-ingar höfðu komist yfir í fyrri hálfleik

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar