Íslenska óperan kynnir verkefni sín á haustönn

Jim Smart

Íslenska óperan kynnir verkefni sín á haustönn

Kaupa Í körfu

Næstu sýningar í Íslensku óperunni voru kynntar á blaðamannafundi í gær. Kabarett, eftir Masteroff, Ebb og Kander í þýðingu Veturliða Guðnasonar, er samstarfsverkefni Íslensku óperunnar, Leikhópsins Á senunni og SPRON. Frumsýning á Kabarett er 4. ágúst og verður sýningin á sviði til áramóta. Tökin hert ("The Turn of The Screw") eftir Benjamin Britten er aðalverkefni Óperunnar á haustmisseri og er frumsýning hinn 21. október. MYNDATEXTI: Magnús Jónsson verður kabarettstjórinn káti, Emmsé.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar