Duran Duran

Árni Torfason

Duran Duran

Kaupa Í körfu

HÁSTÖKKVARI vikunnar er tvöföld safnplata með vinsælustu lögum Duran Duran, Greatest Hits. Ekki er langt síðan Duran Duran var hér á landi og hélt á annan tug þúsunda tónleikagesta í helgreipum áttunda áratugarins. Eftir tónleikana heyrðist Simon Le Bon, söngvari Duran Duran, segja að tónleikarnir í Egilshöll hefðu verið toppurinn á tónleikaferð hljómsveitarinnar og að hann myndi gera allt sem í valdi hans stæði til að endurtaka leikinn. Líklegt er að þorri tónleikagestanna taki undir með Le Bon þar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar