Forseti Íslands heimsækir rússneskt herskip

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Forseti Íslands heimsækir rússneskt herskip

Kaupa Í körfu

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, heimsótti rússneska herskipið Levtsjenkó aðmírál og olíubirgðaskipið Vjazma í gær við hátíðlega athöfn. Skipin eru sem kunnugt er stödd hérlendis í vináttuheimsókn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar