Rússnesk herskip

Sverrir Vilhelmsson

Rússnesk herskip

Kaupa Í körfu

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, heimsótti rússneska herskipið Levtsjenkó aðmírál og olíubirgðaskipið Vjazma í gær við hátíðlega athöfn. Skipin eru sem kunnugt er stödd hérlendis í vináttuheimsókn.Nýttu margir sér það tækifæri, enda ekki á hverjum degi sem rússnesk herskip liggja bundin við bryggju í Reykjavíkurhöfn. Í dag gefst gestum og gangandi áfram kostur á að skoða skipin, en þau verða opin almenningi milli klukkan 10 og 12.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar