Kringlumýrarbraut

Þorkell Þorkelsson

Kringlumýrarbraut

Kaupa Í körfu

Yfir sumartímann má treysta því að gatnaframkvæmdir séu víða í gangi um borgina en óvenjumikið hefur verið um þær í sumar. Þessir vösku kappar unnu rösklega að því að steypa gangstétt við Kringlumýrarbraut, þar sem verið er að breikka umferðaræðarnar við gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar