Tjaldstæði í laugardal

Jim Smart

Tjaldstæði í laugardal

Kaupa Í körfu

Útilega Laugardalur | Tjaldbúarnir í Laugardalnum láta yfirleitt vel af sér þótt veður hafi verið rysjótt að undanförnu. Þessi ferðamaður var að ná sér í vatn í pottinn og væntanlega hefur eitthvert girnilegt hráefni beðið þess að komast í pottinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar