Kirkjulist í Vík

Jónas Erlendsson

Kirkjulist í Vík

Kaupa Í körfu

Opnuð hefur verið sýning á verkum Sigrúnar Jónsdóttur kirkjulistakonu í Brydebúð í Vík í tilefni þess að nú eru liðin fimmtíu ár frá því Sigrún hélt sína fyrstu sýningu. Myndin var tekin við opnun sýningarinnar síðastliðinn laugardag, af Edit Dam Ragnarsson, formanni stjórnar Brydebúðar, og Birni G. Björnssyni sýningarhönnuði sem annaðist uppsetningu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar