Vináttuhlaup

Kristján Kristjánsson

Vináttuhlaup

Kaupa Í körfu

FÉLAGAR í Ungmennafélaginu Æskunni á Svalbarðsströnd tóku við kyndlinum í Vináttuhlaupinu, hringinn í kringum landið, á Ráðhústorgi á Akureyri í gærmorgun og hlupu með hann norður úr bænum og áleiðis til Dalvíkur og Ólafsfjarðar. Vináttuhlaupið er alþjóðlegt kyndilboðhlaup, sem hófst hér á landi við Höfða í Reykjavík 2. júlí sl. Tilgangur hlaupsins er að efla vináttu og skilning.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar