Kvikmyndir

Líney Sigurðardóttir

Kvikmyndir

Kaupa Í körfu

Bandaríska myndin Þokufjallið kvikmynduð á Þórshöfn og Heiðarfjalli Þórshöfn | Bæjarbragurinn á Þórshöfn er með dálítið öðrum hætti en venjulega því þessa dagana standa yfir tökur á kvikmyndinni "Þokufjallinu" eða "Misty Mountain" eins og hún með réttu heitir. Tökur eru langt komnar. Myndað er bæði innan dyra og utan; bæði inni í þorpinu og einnig á Heiðarfjalli á Langanesi og þar í nágrenninu en eitt atriði verður tekið upp í Bandaríkjunum. MYNDATEXTI: Á förnum vegi Kvikmyndatakan vekur athygli vegfarenda á Þórshöfn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar