Áætlunarflug í 60 ár
Kaupa Í körfu
Sumarið 1945 var fyrst farið í reglulegt áætlunarflug með farþega og póst milli Íslands og annarra landa á vegum Flugfélags Íslands. Jóhannes Tómasson og Ragnar Axelsson voru viðstaddir dagskrá á Glasgow-flugvelli í gær þegar forráðamenn samgöngumála Íslands og Skotlands, fulltrúar Icelandair og fleiri fögnuðu þessum tímamótum MYNDATEXTI: Fulltrúar Icelandair tóku á móti Páli Stefánssyni og áhöfn hans sem flugu Sóldísi til Glasgow í gær og til baka. Frá vinstri eru Stephen A. Brown, yfirmaður Icelandair í Bretlandi og Írlandi, Arnhildur Reynisdóttir, Inga Lára Gylfadóttir, Birna Gísladóttir, Kristján Steinsson, Páll Stefánsson, Sigurður Kristjánsson, Rut Róberts, Guðrún Valgarðsdóttir og Jón Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir