Áætlunarflug í 60 ár

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Áætlunarflug í 60 ár

Kaupa Í körfu

Sumarið 1945 var fyrst farið í reglulegt áætlunarflug með farþega og póst milli Íslands og annarra landa á vegum Flugfélags Íslands. Jóhannes Tómasson og Ragnar Axelsson voru viðstaddir dagskrá á Glasgow-flugvelli í gær þegar forráðamenn samgöngumála Íslands og Skotlands, fulltrúar Icelandair og fleiri fögnuðu þessum tímamótum MYNDATEXTI: Feðginin Sally og Magnús Magnússon voru meðal gesta í Glasgow í gær og standa hér við Þristinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar