Svæfingalæknaþing

Sverrir Vilhelmsson

Svæfingalæknaþing

Kaupa Í körfu

"ÞAÐ hefur orðið mikil þróun í gjörgæslulækningum á tiltölulega skömmum tíma," segir Þorsteinn Svörfuður Stefánsson, gjörgæslulæknir á LSH. Bendir Þorsteinn á að á þeim aldarfjórðungi sem hann hefur starfað sem gjörgæslulæknir hafi í raun allt breyst. MYNDATEXTI: Þorsteinn Svörfuður Stefánsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar