Páll Auðar Þorláksson bóndi á Sandhóli

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Páll Auðar Þorláksson bóndi á Sandhóli

Kaupa Í körfu

SLÁTTUR er síðar á ferðinni en í venjulegu ári vegna rysjótts veðurfars og mikillar vætu undanfarið. Spretta mætti sums staðar vera betri og heyskapur gengur misvel hjá bændum. Vegna kulda og þurrka í byrjun sumars og mikilla rigninga síðustu vikur eru margir rétt að byrja slátt. Sigurður Loftsson, formaður Félags kúabænda á Suðurlandi, segir að hægt hafi gengið en ástandið sé misjafnt vegna þurrka og eftir því hvenær menn hafi byrjað slátt. "Einhverjir byrjuðu snemma þótt lítið væri á túnunum. Þá var þurrkur en síðan hefur verið afleitur gangur og grasið sprettur ansi mikið úr sér

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar