Blaðamannafundur
Kaupa Í körfu
ÞÝSKUBÍLLINN var gangsettur á Laugardalsvellinum í gær og er hann nú til reiðu fyrir íþróttafélög, skóla og aðra sem vilja fá hann í heimsókn. Með ferð bílsins er stefnt að því að kynna heimsmeistaramótið í knattspyrnu, sem fer fram í Þýskalandi á næsta ári, og fleira tengt knattspyrnu fyrir ungu fólki nú í vetur. Samhliða því gefst krökkunum tækifæri til að öðlast ákveðna innsýn í sparkfræði þeirra Þjóðverja, því með í för verður Kristian Wiegand, sem mun kenna vel valin orð í "fótboltaþýsku". Verkefnið var kynnt á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í gær. MYNDATEXTI: Sverrir Ingi Ólafsson réttir hér Vigdísi Finnbogadóttur fótbolta, áritaðan af þýska landsliðinu í fótbolta. Þau tylltu sér skömmu síðar upp í Þýskubílinn og óku saman fyrsta spölinn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir