Hitaveita frá Reykjum og að Grenivík

Kristján Kristjánsson

Hitaveita frá Reykjum og að Grenivík

Kaupa Í körfu

KANNA á möguleika að að leggja hitaveitu frá Reykjum í Fnjóskadal allt norður til Grenivíkur. Sveitarstjórar Grýtubakkahrepps og Þingeyjarsveitar og forstjóri Norðurorku undirrituðu viljayfirlýsingu þessa efnis á Skógum í Fnjóskadal í gær. MYNDATEXTI: Viljayfirlýsing Fulltrúar Þingeyjarsveitar, Grýtubakkahrepps og Norðurorku á tröppum gamla þinghússins að Skógum í Fnjóskadal. F.v. Ásvaldur Þormóðsson, Þórunn Jónsdóttir, Guðný Sverrisdóttir, Hákon Hákonarson, Sigurður Hermannsson, Jóhann Guðni Reynisson og Franz Árnason.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar