Gott nesti

Eyþór Árnason

Gott nesti

Kaupa Í körfu

Að útbúa hollt og gott nesti sem jafnvel stenst smáhnjask getur verið snúið. Kristín Gunnarsdóttir leitaði til Ragnheiðar Júníusdóttur heimilisfræðikennara sem setti saman nestispakka fyrir leikja- og fótboltanámskeiðin. Ég vil byrja á morgunmatnum," segir Ragnheiður Júníusdóttir, sem talar af reynslu, sem kennari við Árbæjarskóla. "Ég er með hann á heilanum síðan í vetur og finnst alveg skelfilegt hvað mörg börn fá lélegan morgunmat." MYNDATEXTI:Ragnheiður Júníusdóttir heimilisfræðikennari gefur góð ráð um hollt og gott nesti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar