Halldóra Reykdal

Halldóra Reykdal

Kaupa Í körfu

Þeir eru allt um kring, stórir, smáir og af öllum mögulegum tegundum. Harðduglegar hjálparhellur, gleðigjafar og sérfræðingar hver á sínu sviði, algjörir draumastarfskraftar enda oft hlýðnir með afbrigðum. Ekki pláss fyrir alla í sófanum. Þau eru ættstór með eindæmum, hjónakornin Tara Nótt og Dagur Snær, enda gegndu þau áður lykilhlutverki við fjölgun sinna líka hér á landi. Hið sama má segja um dóttur þeirra, Gabríelu Ósk, son hennar Búnna og hina finnsku Obsí eða Obsidienne. Öll eru þetta chihuahua hundar, sem er minnsta hundategund í heimi en auk þessarar hersingar búa á heimilinu blendingshundurinn Kubbur, kettirnir Hannes og Sóley og fjórar mennskar verur, þ.e. eigandinn og hundaræktandinn Halldóra Reykdal.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar