Halldóra Reykdal
Kaupa Í körfu
Þeir eru allt um kring, stórir, smáir og af öllum mögulegum tegundum. Harðduglegar hjálparhellur, gleðigjafar og sérfræðingar hver á sínu sviði, algjörir draumastarfskraftar enda oft hlýðnir með afbrigðum. Ekki pláss fyrir alla í sófanum. Þau eru ættstór með eindæmum, hjónakornin Tara Nótt og Dagur Snær, enda gegndu þau áður lykilhlutverki við fjölgun sinna líka hér á landi. Hið sama má segja um dóttur þeirra, Gabríelu Ósk, son hennar Búnna og hina finnsku Obsí eða Obsidienne. Öll eru þetta chihuahua hundar, sem er minnsta hundategund í heimi en auk þessarar hersingar búa á heimilinu blendingshundurinn Kubbur, kettirnir Hannes og Sóley og fjórar mennskar verur, þ.e. eigandinn og hundaræktandinn Halldóra Reykdal.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir