Friðgeir Jóhannesson

Friðgeir Jóhannesson

Kaupa Í körfu

Þeir eru allt um kring, stórir, smáir og af öllum mögulegum tegundum. Harðduglegar hjálparhellur, gleðigjafar og sérfræðingar hver á sínu sviði, algjörir draumastarfskraftar enda oft hlýðnir með afbrigðum. Vel vakandi yfir öllu óvæntu. Oftast nær er Erró venjulegur labradorhundur sem fylgir eiganda sínum, Friðgeiri Jóhannessyni, eins og hundum ber. Daglega stígur hann þó út úr þessu hlutverki sínu þegar Friðgeir tekur sérhannað, hvítt beisli fram og setur á hvutta. Þá veit Erró að hann er kominn í vinnuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar