Sléttuvegur í Fossvogi

Brynjar Gauti

Sléttuvegur í Fossvogi

Kaupa Í körfu

Samtök aldraðra hafa verið að eflast á undanförnum árum. Samtökin voru stofnuð 1973 í þeim tilgangi að vinna að ýmsum hagsmunamálum aldraðra og þá einkum byggingu hentugs íbúðarhúsnæðis fyrir aldrað fólk. Árið 1981 var stofnað byggingarsamvinnufélagið Samtök aldraðra og árið eftir fengu samtökin sína fyrstu lóð og létu byggja fyrsta fjölbýlishúsið, sem stendur við Aðalland í Fossvogi. MYNDATEXTI: Á byggingarstað við Sléttuveg. Frá vinstri: Jón Aðalsteinn Jónasson, sem sæti á í byggingarnefnd, Ingólfur Antonsson, formaður Samtaka aldraðra, Helga Benediktsdóttir arkitekt, hönnuður byggingarinnar, og Guðmundur Gunnarsson, formaður byggingarnefndar Samtaka aldraðra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar