Minkar við Laugarnes

Þorkell Þorkelsson

Minkar við Laugarnes

Kaupa Í körfu

Um 70 minkar hafa veiðst á höfuðborgarsvæðinu í ár MINKAGRENI fannst um 20 metra frá heimili Hrafns Gunnlaugssonar, kvikmyndagerðarmanns, í Laugarnesi í Reykjavík á dögunum. Grenið var undir steini, uppi við kletta, í fjörunni neðan við íbúðarhúsið. MYNDATEXTI: Guðmundur Björnsson meindýraeyðir með minkana sem hann vann í Laugarnesi. Myndin er tekin í fjörunni þar sem grenið var. Í fyrra var minkagreni unnið úti á Granda, við olíutankana í Örfirisey.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar